9.4.2010 | 00:02
Fyrsta færsla ársins 2010.
ég er semsagt að reyna að slá heimsmet í lélegri bloggsíðu, hef voða lítið bloggað, hef reynar EKKERT bloggað á þessu ári. facebook er alveg búið að stela manni.
En það sem á daga mína hefur drifið er aðalega bara skólin, Sparta litla (stóra) og að sinna öðru.
Sparta verður 9 mánaða á morgun :) og Katrín Hill ætlar að koma með hann Hulduheims Gabríel (Gabba) í heimsókn. Þar sem að Jakaskinnið er í Garðinum, útaf Sara og Teddi eru flúin til Spánar, þau eru þó væntanleg til baka á laugardaginn, og við hittumst eflaust á sunnudagin. Eftir 3 vikna aðskilnað.
Páskafríið flaug svoleiðis áfram að maður vissi varla upp né niður, ég byrjaði mán, þrið og miðvikudagin á að passa frá kl 8-13 tvo hressa gaura. Og Sparta fékk að koma með, þar sem að hressu gaurarnir eeeeelska spörtu. Enda annað ekki hægt.
Svo byrjaði skólin aftur mér til mikillra gleði og ánægju, NOT. hlakka svo til að komast í sumarfrí-ið mitt. ég er að sækja um vinnu allstaðar, vona að ég fái bara vinnu á leiksskóla hérna í mosó eða einhvað. Ég vona allavega að ég fái bara vinnu, þarf á henni að halda.
Ég ætlaði að blogga geðveikt langt og setja inn myndir, en ég bara nenni því ekki :P hehe
þannig að ég set bara myndir með næst :D
kv. Alvitra
Athugasemdir
Ég las allavega þetta blogg!
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.