14.1.2008 | 00:34
dagurinn i dag!
Jæja núna fékk ég ósk um að ég bloggaði frá minni heittelskuðu vinkonu svo ég ákvað að slá til.. eitt blogg sakar ekki..
Dagurinn i dag var þannig að ég vaknaði um 11-12 og fór i kringluna að hitta Ester vinkonu mína, við vorum bara einhvað að skokka þar.. kíkja i búðir, éta mat og mcflurry:D svo fórum við í mjög skemmtileg strætóferð niður á hlemm og úti rassgat og aftur uppi Kringlu, svo fór ester i vinnuna og ég í strætó heim og ekki er ég mjög heppin ég varð að bíða í góða veðrinu( það var geðveikt kalt og vont veður) en ég þraukaði með ipod i eyrum og gleði i hjarta? (þetta hljómar mjög næs) Enn vá skrítna fólk i strætó. 1 eldgamall maður með staf og hvítt skegg, var með SÓLGLERAUGU inni strætó, og svona skemmtileg heit!
Svo fór ég heim svo til egils, þar sem ég lenti í heiftarlegum slag:P hahaha það var svo fyndið ég teipaði egil við stólinn sinn á meðan hann var i tölvunni sinni og reif síman af honum og svona alskonar:P en ég tapaði samt:P svo fór ég með ebetu og katrinu og pabba út að borða og svo í bíó fórum á the golden compass sem er skrítin. Seinasta mynd sem við höfum farið saman á var Herkúles þegar hún var sýnd sem var fyrir svona 68327 árum:D Svo fórum við bara heim og ég er bara búin að vera chilla hérna i tölvuni og á msn að tala við fólk..
-Alexandra
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.