22.2.2008 | 22:44
22.feb gleði og sorgardagur
tjellin?
ég er þá komin við tölvuna að blogga..
gengur vonum framan alveg hjá mér..
ég er með bullandi kvef.. sem er ýkt pirrandi- hver fann uppá kvefinu? það er bara hell sko:D
en já í dag 22.febrúar eru bæði gleði og sorgardagur fyrir mig..
gleðinn er því að í dag fæddist stofnandi skátahreyfingarinn Lord Baden Powell og svona húllum hæ, var haldin kvöldvaka á bís og svona gaman gaman..
en sorgardagur því að í dag féll Elli frændi minn frá aðeins 50 ára- sem er mjög átakanlegt og mjög sorglegt að mínu mati, en það er alltaf hægt að sjá ljós i öllu og núna líður honum betur og hann er hjá afa.
En vikan hefur liðið svona hægt og hljóðlega- það er mjög lítið að segja frá. svo að ég læt þetta gott heita og lofa að blogga bráðum og segja einhvað sniðugt..
kv.Alexandra
Athugasemdir
Samhryggist innilega með frænda þinn
Ragnheiður vinkona ásu (kindin) (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.