22.feb gleði og sorgardagur

tjellin?

 ég er þá komin við tölvuna að blogga..

gengur vonum framan alveg hjá mér..

ég er með bullandi kvef.. sem er ýkt pirrandi- hver fann uppá kvefinu? það er bara hell sko:D

en já í dag 22.febrúar eru bæði gleði og sorgardagur fyrir mig..

gleðinn er því að í dag fæddist stofnandi skátahreyfingarinn Lord Baden Powell og svona húllum hæ, var haldin kvöldvaka á bís og svona gaman gaman..

en sorgardagur því að í dag féll Elli frændi minn frá aðeins 50 ára- sem er mjög átakanlegt og mjög sorglegt að mínu mati, en það er alltaf hægt að sjá ljós i öllu og núna líður honum betur og hann er hjá afa.

En vikan hefur liðið svona hægt og hljóðlega- það er mjög lítið að segja frá. svo að ég læt þetta gott heita og lofa að blogga bráðum og segja einhvað sniðugt..

 kv.Alexandra


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samhryggist innilega með frænda þinn

Ragnheiður vinkona ásu (kindin) (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband