27.4.2008 | 23:26
Sumardagurinn fyrsti og svona
jæja núna er frekar langt síðan ég hef bloggað og margt hefur á daga mína drifið.
T.d. er ég að fara í samræmd próf núna á næstu 2 vikum.. byrja núna á þriðjudagin og ég tek öll nema náttúrufræði.. svo að ekki búast við að hitta mig neitt mikið á næstunni.. :P
Svo var ég líka í fánaborginni í Reykjavík við vorum á nokkrum æfingum og svo kom stóri dagurinn Sumardagurinn fyrsti.. svaka spennandi.. ég vakna kl 7 og tek mig til og fæ mér jógúrt tek svo leigubil korter i 8 uppi Garðó..allt svaka spennandi.. svo þegar þar er komið er bara að skella sér í skyrtu og buxur og of we go komin uppi kirkju og æfum okkur þar og svo erum við að verða of sein svo að við hlaupum með fánana á stað niður að Arnahól held ég að það heiti.. og þegar þar er komið þá stillum við okkur upp og svo er bara allt tilbúið við bryjum að ganga með lögguna fyrir framan og 3 skátafélag að aftan :D svo létum við söngvanna óma upp laugarvegin.. og allt gengur bara ágætlega og svo er komið að kirkjunni og við tökum þessar fallegu beygur og förum í fjórfalda röð eins og við hefðum ekki gert annað síðan við skriðum úr möllunum á mömmunum okkar.. nei djók:P
svo var inn í kirkjunna komið og við stóðum heiðursvörð svaka fjör og svona.. svo var komið að aðal málinu.. að tilkynna gönguverðlauninn sem að auðvitað Garðbúar og Landnemar unnu í sameiningu :D
Svo fór ég með Elvu,Þórunni og Ásgeir uppi Seljahverfi og þar tók við önnur skrúðganga og þar var ég með fána.. gekk alveg eins og í sögu og það var alveg ótrúlega gaman þar.. þess er gaman að geta að í staðin fyrir að syngja þá kom ungur drengur með svona ghetto blaster og bara blastaði stundinni okkar með birtu og bárð, memoris :P
en svo var bara hverfishátíð sem var alveg þrælskemmtileg.. ég meðal annars henti Einar útí andapollin í fínum fötum.. og sá unga stúlku taka spiderman move á kaðli... og margt margt annað.. þessi dagur endaði svo í pizza partyi í seglaheimilinu... og ég ég hef aldrei verið svona þreytt í fótunum.
Svo í dag þá fór ég bara í sund í morgun með Ásu, fór svo heim að læra í allan dag. Og fór svo í ísbíltúr í vesturbæinn með Ásu og Ásgeiri. Það er besti ís í heimi þar..... nammi namm.
en já ég hef alveg örugglega einhvað að segja sem ég bara man ekki núna svo að ég læt þetta gott heita.. og lofa að skrifa í bráð..
og koma svo commenta :D
-Alexandra ísæta
Athugasemdir
Hæ pæ
Ég ætlaði að fara að kommenta eitthvað á síðustu færslu en hún var orðin of gömul til að setja inn komment.... hummm.... held að þetta sé greinilegt merki um ritstíflu!
En alla vega, gangi vel í prófunum!!!!
Kveðja úr góða veðrinu Guðný og David
Guðný (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 13:46
takk takk :P já ég er EKKI búin að vera dugleg að blogga.. en ég kem sterk inn eftir próf :D
Alexandra (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.