4.6.2008 | 23:12
"ég segi Lágafellsskóla slitið í seinasta sinn"
já góðir lesendur, ég er útskrifuð úr lágafellsskóla,
fékk einkunnar spjald og rós, kyssti og knúsaði alla kennarana og gekk út sem ekki grunnskólanemi. það er sjúklega skrítið, enn svona er lífið,, það heldur áfram.
skrifa mera seinna
kv.alexandra
Athugasemdir
ohh, þú heppin......ég á enþá eitt ár eftir í grunnskóla
en já, til hamingju og njóttu vel
Einar V (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.