Drykkja og dólgslæti á Morfís. BORGÓ vs fva

jæja góðir lesendur sem að eru ekki margir.. eflaust bara guðný, og einstaka sinnum gunný og aðrir.

ég var á morfís í gær. sem að var rosalega gaman. liðið okkar er það yngsta í sögu morfís og er rosalega gott. Klappliði okkar sem að ég er í *wink* er rosalega gott.. við erum með söngva, trommur, lúðra og allskonar.. svo ´öskruðum við þakið af húsinu. En mótlið okkar FVA gat því miður ekki hagað sér alveg nógu vel. ræðuliði þeirra samanstóð af 4 duglegum strákum sem eiga alveg hrós skilið fyrir góða frammistöðu en það er aðeins önnur saga um klappliðið þeirra.. því þarna voru rúmlega 80 mans komnir frá þeim og MARGIR voru fullir. Því miður höfðu þau ekki heyrt það að drykkja er ekki liðin inní skólanum. Þau m.a. pissuðu á skólan okkar, kveiktu i pappir á klósettunum og blönduðu áfengi þar.

Í miðri ræðu hjá þeim gengur forvallafulltrúi okkar á fremsta bekk þeirra og ræðir hljótt við nokkra drengi sem sáust vera að drekka þar og bað þá um að yfirgefa salin(held ég.. heyrði ekki alveg) en í annað skipti þegar hún kom voru þeir dónalegir og reyndu að sussa á hana og því um líkt.. hún sagði þeim að fara út og þeir fóru. Svo fannst poki fullur af bjór þarna líka.

Nú eru umræður bæði á www.borgari.is og www.nffa.is um þetta.

Það sega sumur að borghyltingar hafi líka verið fullir en ég sá ekki 1 borghylting í glasi.

fva gat ekki virt eina einustu reglu hjá okkur.. ekki einu sinni það að við erum skólaus skóli, að við förum úr skónum og setjum þá í þessar fjölmörgu skóhillur okkar.. ég meina ekki eru þær til sýnis.. þetta sögðum viðþeim líka oft.. bæði í svona kallkerfis dóti og veifuðum fánum og hoppuðum og bentum þeim á hillurnar.. en þau gengu samt inná skónum..

Þess vegna í hléi keppninar voru allir áhorfendur reknir út. en keppnin hélt áfram.. ég vorkenni áhorfendum ekki neitt.. en keppendur liðana.. voru búin að æfa sig og hlakka til að halda ræðu fyrir fullum sal, en fengu það ekki, þau héldu seinni ræðurnar fyrir dómara. og þjálfara. Keppendur fengu að líða fyrir drykkju og dólgslæti áhorfenda FVA. Það finnst mér ótrúlega leiðinlegt.

En að sjálfsögðu unnum við með rúmlega 30 stiga muni. Sem að fva ætti að vera ánægð með.
En við áttum líka ræðumann keppninar.. hann Þórð frummælanda sem að fékk minnir mig einhvað um 400 stig til hamingju með það:D

En við mætum MH einhvertíman bráðum. og að sjálfsögðu mætum við sigurstangleg með fánana okkar og söngva og sýnum þeim hvað í okkur býr.

 

Svo var leiktu betur áðan. og við enduðum í 4 sæti af 8 liðum. svo að það er bara flott:D
við slógum fva út í fyrstu umferð.

Mér finnst það bara sína að við erum og verðum hæfileikaríkari en þau. :D

kv.Alexandra :D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nokkuð gott hjá þér Alexandra samt sorglegt að skagakrakkarnir skuli vera að sulla með áfengi á skólaskemmtun.

Eyþór (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 17:41

2 identicon

Hæ hæ

Það var alveg kominn tími á blogg á þessa síðu... :) ég er ekki viss um að þú fáir bloggverðlaunin fyrir 2008:) haha

En já... fúlt fyrir ræðuliðin að vera með tóman sal... þegar ég var í MR vann besti skólinn að sjálfsögðu Morfís og það var alltaf alveg geggjuð stemming í salnum, troðfullt háskólabíó og man ekki til þess að nokkur maður hafi verið með áfengi! Landsbyggðarpakk... (nú fæ ég að heyra það frá nokkrum!!)

Bið að heilsa genginu...

Guðný (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 04:41

3 identicon

jesús minn

væri betra að kynna sér báðar hliðar á málinu áður en þú ferð að skrifa svona

Þetta voru í mesta lagi 6 fullir einstaklingar, þeir voru ekki með nein læti eða truflanir en svo kemur forvarnarfulltrúinn þarna og tekur tromp, byrjar að öskra og hendir þeim út, það er í lagi að hún hennti þeim út en alveg óþarfi að gera það svona í miðri ræðu og með þessum látum, útaf því verða okkar fulltrúar dálítið pirraðir og vilja ekki að hún sé að trufla okkar ræðu og biðja hana um að róa sig, þá klikkast hún ennþá meira, þú hefðir átt að heyra orðaforðann hjá manneskjunni, litla stelpan hennar var næstum farin að gráta við hliðina á henni, hún var dónaleg og tók þessu ekki á réttann hátt. Það höguðu sér allir vel þangað til að okkur var hent út, þá urðu nokkrir nemendur reiðir og pissuðu á skólann, kveiktu í klósettpappír o.s.fr ég er ekki að segja að það hafi verið góð framkoma, en það er samt ekki ástæðan fyrir því að okkur var hent út, ástæðan var sú að þessi kona missti sig og tók hlutunum ekki rétt, og sumir urðu ekki sáttir með það og það myndaðist rifrildi og ósætti. Og þetta með skóregluna, nokkrir töluðu um það að þeir hefðu verið látnir fara út skónum en svo fengu borghyltingar að labba inn á skónum sjálfir, það er alveg fáránlegt, ef það er svona regla þá á það að vera um alla.

Annars er ég ekki hérna til að stofna eitthvað rifrildi ég bara rakst á þetta og vildi leiðrétta. Og svo hefur maður heyrt að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem forvarnarfulltrúinn hegðar sér svona, ég hef heyrt frá nokkrum borghyltingum sem segja að viðbrögð hennar hafi verið fáránleg.

Nemandi í FVA (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 15:26

4 identicon

fyrirgefðu.. ég vil ekki vera dónaleg en er ekki allt í lagi.. ég vona að þú gerir þér grein fyrir því að ALLIR borghyltingar vita af skóreglunni og mjög margir geyma inniskóna sína í skólanum, það voru eflaust einhverjir inni á skónum en flestir voru á sokkunum eða inniskóm. En mestmegnið af ykkur var á skónum, og sama hvort maður sér fullur,reiður,edrú eða hvað sem er  þá á maður ekki að pissa utan í skóla, kveikja í klósettpappír og það annað verra.. viljiði ekki bara fara aftur í 5.bekk (þið sem að eruð svona óþroskuð, og ég er als ekki að alhæfa).

Þið eruð að dissa forvarnarfulltrúan okkar,, hvað átti hún að gera? það voru um 3 setningar eftir af ræðunni ykkar þegar hún æsti sig, enda var ekki annað í stöðunni, sumir einstaklingar voru dónalegir og kommon einhvað 90 módel að rífa sig við fullorðna konu. Berið smá virðingu fyrir eldri, og ég ætla bara að benta þér/ykkur á það að kennararnir ykkar sem að voru með í rútinnu gerðu ekkert í því að þið vorum sum blindfull á leið á SKÓLASKEMMTUN. og ekkert ykkar með aldur.

Þið eruð að segja að við séum ofdekruð borðgarbörn og einhvað.. það eru mörg okkar "utan að landi" það er hvergerðingur í skólanum okkar og kommon ég er ættuð ÚR SVEIT.  reynum nú að sýna aðeins að við séum í framhaldsskóla en ekki í 5.bekk.

Alexandra Björg (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 15:50

5 identicon

leiðrétting

borgarbörn* ekki borðgarbörn

Alexandra (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 16:09

6 identicon

Það sem forvarnarfulltrúinn átti að gera var að taka þessu á réttann hátt, sem hún gerði ekki, okkar 90 model var ekkert að rífa sig við hana, átti hún að standa þarna á meðan fullorðna konan drullaði yfir hana? þið voruð ekki okkar megin þið heyrðuð ekki orðbragðið sem hún notaði sem var til skammar. Og ég nenni ekki að rífast um þetta skó mál en við sáum samt fólk frá ykkur labba inn á skónum, ég sá engann frá okkur en það getur vel verið, ekkert hægt að sanna um það og þá óþarfi að ræða um það fram og til baka.

Ég er ekki að reyna að réttlæta þessa drykkju en það var hægt að taka allt öðruvísi á málinu heldur en svona.

Nemandi í FVA (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 22:57

7 identicon

ertu til í að deila með mér þessum orðsmáta hennar?  ég hef alveg verið að heyra hvað þessi stelpa sagði við hana og það er miður fallegt..

Alexandra (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 23:41

8 identicon

ég veit ekki nákvæmlega hvað hún sagði, heyrði ekki neitt mikið, mér hefur bara verið sagt að orðbragð hennar var alveg fáránlegt, og það eru ekki fáir sem eru sammála því, fullorðin kona á ekki að haga sér svona. er ekki möguleiki að geta viðurkennt að einhver af ykkar hálfu hafi kannski gert mistök?

Nemandi í FVA (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 10:02

9 identicon

jújú kannski gerðu eh ur borgó líka mistök.. en hvað er það sem að þú heyrðir?

Alexandra (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 11:18

10 identicon

það sem ég heyrði frá fólki var að hún hafi verið með mjög slæmt og barnalegt orðbragð og hagað sér eins og fífl, nákvæmara get ég ekki lýst þessu.

Nemandi í FVA (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 12:22

11 identicon

geturu ekki rifjað eh upp..
heyrðiru hvað hún(90 modelið) sagði við hana

Alexandra (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 18:32

12 identicon

nei ég get ekki rifjað neitt upp því mér var aðallega bara sagt að hún hafi verið með mjög slæmt orðbragð, mér var ekkert sagt nákvæmlega hvað hún sagði. og jájá það getur vel verið að okkar 90 model var reið líka, og ég get viðurkennt það. pointið var samt að í þessu bloggi drullaðiru alveg yfir okkar skóla og ekkert kom fram um ykkur og ég vildi einfaldlega taka það fram að þið voruð ekkert saklaus og hún kom ekkert betur fram en við.

Nemandi í FVA (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 18:52

13 identicon

þú gerir þér grein fyrir því að þetta er mín persónuleg bloggsíða og ég má skrifa það sem ég vil hér, ég get eytt öllum þessum kommentum ef ég vil..

ég segi söguna eins og ég heyrði og upplifði hana en þú upplifðir þetta kannski aðeins öðruvísi, svekk fyrir þig.. :O

Alexandra (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 21:32

14 identicon

haha vá þú ert greinilega ein af þeim sem getur ekki mögulega viðurkennt mistök, nenni þessu ekki lengur, i rest my case.

Nemandi í FVA (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband